ORGVÉL - útgáfa tónlistar

 
 

 

Orgvél ehf er m.a. útgáfufyrirtæki sem gefur út tónlist eftir Benóný Ægisson. Útgáfan hefur gefið út tvo geisladiska og stök lög á netinu. Ferilskrá Benónýs

ORG

Geislaplatan ORG kom út árið 2012 en á henni eru tólf lög, flest úr söngleiknum Dansinn í hruni / Listin að kyssa rassa og önnur haldreipi í nútímaviðskiptaumhverfi. Meiri upplýsingar og söngtextar

ÓÐUR

Geislaplatan ÓÐUR kom út árið 2015 en á henni eru ellefu lög. Meiri upplýsingar og söngtextar

SPLATTERJÓL

SPLATTERJÓL eru hinsegin jólalög en í hinum sanna jólaanda því hægt er að nálgast þau algjörlega fríkeypis á þessum vef. Meiri upplýsingar og jólalögin

MYNDBÖND

Græðum á daginn
Tærnar
Álver leysa allan vanda

Mynd: Ágúst G Atlason - Gusti Photography

 
 

ORG

ÓÐUR

JÓLALÖG

 

Orgvél ehf - Skólavörðustíg 4C - 101 Reykjavík - gsm 897 8694- netfang: orgvel@orgvel.is