BENÓNÝ ÆGISSON - RITSTÖRF
Stærstur hluti af höfundarverki Benónýs eru leikrit en á þriðja tug leikverka hans hafa verið sviðsett eða flutt í útvarpi og sjónvarpi. Upplýsingar um leikverkin, myndir af uppfærslum og handrit eru hér
BÆKUR
Tekið í – ljóð og sögur (súr 1974)
Leirböð – ljóð og sögur (ORG 1988)
Hið ljúfa líf – leikrit (L.R 1997)
Vatn lífsins – leikrit (Þjóðleikhúsið 2001)
VEFRIT
Að vefa úr þokunni höll – ljóð (2000)
Sögur sem liggja í loftinu – örsögur (2000)
Ljóð um ósigur og leiða – ljóð (2001)
Fjölleikur – leiktextar / örleikrit (2003)
Glæsibæjareintölin – leiktextar / 12 eintöl (2003)
Parísarkviða – kviða undir dinnískum hætti (2003)
ANNAÐ
Ljóð, sögur, leikrit og þýðingar í eftirtöldum safnritum:
Gullströndin andar (Gullströndin 1983)
Gúmmískór með gati (Mál og menning 1985)
Nýmæli - ljóð ungskálda 1982-1987 (Iðunn 1987)
Vörður (RSÍ 1993)
Lífið sjálft (SÍBS 1996)
Íslenskir einleikir (Kómedíuleikhúsið 2006)
Völusteinn (Námsgagnastofnun 2007)
SÖNGTEXTAR m.a.
Textar í söngleiknum Ósjálfráðir fjörkippir (1978)
Konungar spaghettifrumskógarins - Orghestar (1982)
Textar á plötu KK - Heimaland (1997)
Texti á plötu Súkkat - Ull (1998)
Textar í fjölleikhússýningunni Sirkus Sóley (2010)
Textar á plötunni ORG (2012)
Textar á plötunni ÓÐUR (2015)
FRÆÐIRIT
Pæld´íðí! (Félagsmálastofnun Kópavogs 1989)
Frá hugmynd til framkvæmdar (ÍTR 1993, 2. útg. Hitt Húsið 1998)
Leiðarvísir fyrir leiðbeinendur og stjórnendur í Starfsnámi HH (Hitt Húsið 1998)
VIÐURKENNINGAR
Viðurkenning fyrir smásöguna Trítlaveislan í samkeppni móðurmálskennara (1985)
Fyrstu verðlaun fyrir barnaleikritið Töfrasprotann í leikritasamkeppni L.R. í tilefni af opnun Borgarleikhúss (1989)
Viðurkenning frá Barnabókaráði - Íslandsdeild IBBY fyrir framlag til barnamenningar (1990)
Styrkur frá Launasjóði rithöfunda (1990)
Viðurkenning frá Rithöfundasjóði Íslands (1991)
Gegnsætt fólk tilnefnt í evrópsku leikritasamkeppnina (1993)
Viðurkenning í samkeppni Leiklistardeildar RÚV um útvarpsleikrit fyrir ..undarlega digrum karlaróm.. (1995)
Starfslaun frá Þjóðleikhúsinu (1996)
Önnur verðlaun fyrir leikritið Hörpusláttur daufra (Hið ljúfa líf) í leikverkasamkeppni L.R. í tilefni af 100 ára afmæli Leikfélagsins (1997)
Starfslaun frá Launasjóði rithöfunda (1997)
Önnur verðlaun fyrir leikritið Vatn lífsins í leikritasamkeppni Þjóðleikhússins í tilefni af 50 ára afmæli leikhússins (1999)
Leikritið Sólarlitlir dagar valið til þátttöku í leiklistarhátíð sjálfstæðu leikhúsanna, Á mörkunum (2000)
Dansleikhúsverkið Dillir dó og Dumma komst í úrslit í dansleikhússamkeppni Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins (2006)
|