Forsíða

..UNDARLEGA DIGRUM KARLARÓM..

Einþáttungur - útvarpsleikrit
45 mín. 3 persónur, 2 karlar og ein kona
Sviðið er skrifstofa í óskilgreindri stofnun

Handrit

© Benóný Ægisson - Verkið má ekki afrita eða flytja opinberlega án leyfis höfundar


Um verkið

Ungur embættismaður hefur beðið í skrifstofu sinni í fimm ár án þess að fá nein fyrirmæli og án allra afskipta að þegar eldri og valdameiri embættismaður bankar uppá hjá honum. Sá eldri heldur því fram að hann hafi verið boðaðaur á fund í skrifstofu þess yngri en veit ekki hver boðaði hann. Hann fer að reyna að komast að því hvers kyns er og í leiðinni fræðir hann unga manninn um hvað snýr upp og niður í vgaldapýramíta stofnunarinnar. Þegar loks kona ein birtist les hann vitlaust í málin og það verður örlagaríkt.

..undarlega digrum karlaróm.. var frumflutt í Útvarpsleikhúsi RÚV árið 1996. (Athugið að meðfylgjandi handrit er sviðsútgáfa verksins)

Persónur og leikendur
Anton Bergur Þór Ingólfsson
Jónas Róbert Arnfinnsson
Gerður Ragnheiður Steindórsdóttir
   
Leikstjóri Hávar Sigurjónsson
Upptaka Sverrir Gíslason

Orgvél ehf - Skólavörðustíg 4C - 101 Reykjavík - gsm 897 8694- netfang: orgvel@orgvel.is